Frábærar ferðir fyrir hópa og einstaklinga þar sem þú upplifir allt það besta sem náttúra og hálendi Íslands hafa uppá að bjóða um leið og þú lærir undirstöðuatriði jeppaferðamennsku á Íslandi. Kíktu á úrvalið og við hjálpum þér að skipuleggja frábæra ferð fyrir hópinn þinn, vinina eða fjölskylduna.